Glæsileg vel staðsett 5 herbergja Villa, á þremur hæðum, í El Campello í smíðum, tilbúin eftir 16 mánuði. Útsýni 180 gráður út á Miðjarðarhafið. Húsið stendur hátt og er mjög víðsýnt. Ásett verð fyrir þessa eign er 1.100.000 EUR.

El Campello sést á þessu korti, efst til hægri.

Baðherbergi

Svefnherbergi

Eldhús

Stofa á jarðhæð

Grunnteikning 1. hæð

Fasteignir á Spáni. Einbýlishús og íbúðir.

Torrevieja

Við erum í samstarfi við, GUA, sem er Spænskt fjárfestinga og fasteignafyrirtæki um að kynna það sem þeir hafa upp á að bjóða í fasteignum á Spáni. Bæði er um að ræða íbúðir og eins einbýlishús, allt nýsmíði. Hér eru nokkur sýnishorn um fasteignir í boði.

Frá Finestrat.

Íbúð í Finestrat Hills , skmmt frá Benidorm á jarðhæð með sérgarði. Fasteign 01

Um fasteignina.

Staðreyndir um fasteignina.

Sameiginlegur stór garður og sundlaug.

Vel útbúnar íbúðir.

Nýtískuleg hönnun. Fasteign 02

Þakgarður fylgir íbúðum efstu hæðar

Sameiginleg sundlaug á jarðhæð.

Laust er nr. 5, 7 og 8, talið ofan frá.

Frá Polop, sem er lítill landbúnaðarbær á norður Costa Blanca.

Upplýsingar um Polop.

Einbýlishús nærri Polop á einni hæð, með stórum þaksvölum. Fasteign 03

Einkasundlaug.

Stórir gluggar á stofu.

Nánari upplýsingar um fasteignina.

Þrjú rúmgóð svefnherbergi og snyrting.

Einbýlishús á tveimur hæðum í Polop, skammt frá Benidorm. Sundlaug. Fasteign 04

Nýtískulegt eldhús með tækjum.

Eldhús.

Stofan á jarðhæð.

Master herbergi með fataherbergi og wc

Svefnherbergi 2

Master herbergi með fataherbergi og wc

Lýsing fasteignar.

Lýsing eignar.

Einbýlishús í Polop, sem er milli Alicante og Valencia. Fasteign 05

Upplýsingar um fasteignina.

Vel útbúið og nýtískulegt eldhús.

Borðstofa er samtengt eldhúsinu.

Stofan með stórum gluggum.

Svefnherbergi.

Master herbergið. Rafmagnsgluggatjöld.

3 svefnherbergi eru í húsinu.

Fataskápur og wc.

Snyrting með baðkari og sturtu.

3 snyrtingar eru í húsinu.

Einbýlishús í Finestrat Hills sem er í 10 mín fjarlægð frá Benidorm. Fasteign 06

Frá fasteigninni og umhverfi.

Eldhús og stofa á jarðhæð.

3 svefnherbergi á 2. hæðinni.

Snyrtingar og wc eru 2

Upplýsingar um eignina.

Upplýsingar um fasteignina.

Einbýlishús á einni hæð í Finestrat með stórri verönd og þremur svefnherbergjum. Fasteign 07

Upplýsingar um fasteignina.

Verönd.

Grillaðstaða og girðing um eignina.

Úr stofu sem er með stórum gluggum.

Eldhúsið.

Einbýlishús á tveimur hæðum í Finestrat Hills, skammt frá Benidorm.

Glæsilegt hús. Sundlaug

Glæsilegar innréttingar.

Upplýsingar um fasteignina.

Upplýsingar um fasteignina

Þrjú svefnherbergi og þrjú wc.

Einbýlishús á tveimur hæðum í Finestrat Hills, skammt frá Benidorm

Upplýsingar um fasteign.

Rúmgott eldhús sambyggt stofu.

Rúmgoð svefnherbergi með skápum.

Villa í Moraira um 80 km. norðan við Alicante. Fasteign 10

Moraira er fiskiþorp með um 10.000 íbúa norðan við Benidorm.

Moderne byggingamáti.

Staðreyndir um fasteignina.

Frá stöndinni við Moraira.